Fólkiđ hafnar lukkuriddurum sem eiga ekkert erindi í borgarstjórn

Mér sýnist svipađ ćtla ađ gerast nú fyrir borgarstjórnarkosningarnar eins og gerđist fyrir forsetakosningarnar.

Ţá hugđist fjöldi fólks bjóđa sig fram sem margt átti ekkert erindi í ţađ embćtti. Ţegar Maggi í Texasbarnum bođađi frambođ sitt fékk fólkiđ alveg nóg og fylkti sér um mann sem var hćfur í embćttiđ, heiđarlegur og traustur. Fólkiđ sá ađ Guđni var ţannig mađur.

Nú eru komin fram 16 frambođ til borgarstjórnar. Flest eru skipuđ lukkuriddurum sem eiga ekkert erindi í borgarstjórn. Kannanir sýna ađ fólkiđ hefur fengiđ nóg af ţessu rugli og ćtlar ađ fylkja sér á bak viđ Dag.

Hann er eins og Guđni, traustur og heiđarlegur.

Ég gćti vel trúađ ţví, ađ ţó svo ađ Dagur ynni yfirburđar sigur, ţá gćti hann vel eftirlátiđ einhverjum öđrum samstarfsađila borgarstjórastólinn. Dagur er einfaldlega ţannig mađur. Auđmjúkur og samvinnufús, og alveg laus viđ hroka og dramb.

 

 

20180510_220409

 

 


Bloggfćrslur 10. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband