Mikil mengun í miđbćnum - en loftiđ heilnćmt og gott í úthverfunum

Úthverfin eru oft vanmetin. Ţar er loftiđ ferskt og heilnćmt og stutt ađ fá sér göngutúr út í náttúruna.

Mikil mengun plagar aftur á móti íbúa miđbćjarins, sérstaklega í vetrarstillum, auk ţess sem töskudragandi túristar eru ansi ţreytandi til lengdar.

Hver veit nema úthverfin komist í tísku á ný.

 


Krónutöluhćkkun betri en prósentuhćkkun

Ţađ borđar enginn prósentur. Ţađ kaupir enginn neitt fyrir prósentur.

Ţingmenn fengu 338.000 króna launahćkkun og sögđu ađ ţađ vćri lítiđ. Úr ţví ađ ţetta er svo lítiđ, ţá er sjálfsagt ađ almenningur fái sömu hćkkun í krónutölu, ţví krónutalan er ţađ sem gildir en ekki prósentutalan.

Sólveig segir ađ ţađ eigi ekki ađ sćtta sig viđ eitthvađ smotterí. Lágmarkskarfan ćtti ţví ađ vera sú ađ fólkiđ fái sömu hćkkun og ţingmennirnir fengu og sögđu ađ vćri svo lítiđ, 338.000 króna hćkkun ofan á launin.


mbl.is Hyggst leita leiđsagnar fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband