Stórkostlegur sigur Sólveigar Önnu

Ţađ er alveg stórkostlegt ađ mínu mati, ađ Sólveig Anna Jónsdóttir hafi sigrađ í stjórnarkjöri Eflingar. Ég hélt satt ađ segja ađ A-listinn, listi gömlu valdaklíkunnar, myndi sigra međ yfirburđum.

Málflutningur Sólveigar er eins og ferskur andblćr inn í Íslenska stjórnmálaumrćđu. Mér finnst oft eins og hún segi akkúrat ţađ sem ég hefđi viljađ hafa sagt. Eins og til dćmis ţegar hún talar um ţá sem hafa af einhverri ástćđu misst af ţví ađ mennta sig, ţeir eru dćmdir til lífstíđar ţrćldóms.

Nú má búast viđ breytingum í verkalýđspólitíkinni og bćttum kjörum hjá ţeim lćgst launuđu.


mbl.is Sólveig Anna nýr formađur Eflingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband