Ekki guđs vilji ađ Eyţór fari fram

Eyţór Arnalds hefur dregiđ í land og segir nú ađ ţađ hafi ekki veriđ guđ sem sagđi honum ađ fara í frambođ, heldur hafi hann sjálfur ákveđiđ ađ fara í frambođ.

Áđur hafđi Eyţór sagt ađ hann hafi ekki viljađ fara í frambođ, en guđ hafi látiđ hann fara í frambođ gegn vilja sínum.

-

Á nokkrum dögum hefur orđiđ 100% viđsnúningur í ţví sem frambjóđandinn segir.


Bloggfćrslur 6. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband