Best ađ bíđa međ Borgarlínu

Ţegar skip međ díselvélum voru ađ koma í notkun, ţá pantađi ríkisstjórn Íslands gufutogara. Ţeir urđu ađ ónýtu drasli á skömmum tíma. Gríđarmikil opinber fjárfesting reyndist vera rugl ţví ráđamenn neituđu ađ horfast í augu viđ ţróunina.

Sama verđur uppi á teningnum varđandi Borgarlínu, hún verđur úrelt um ţađ leiti sem hún verđur tilbúin. Bandarískir sérfrćđingar spá ţví ađ eftir 10 til 15 ár verđi einkabíllinn og strćtó úreltir og viđ taki leigurafbíllinn, sem verđi 2 til 4 sinnum hagkvćmari kostur. Áćtlađ er ađ umferđ á gatnakerfinu geti minkađ um allt ađ 80% ţar sem fleiri verđa í hverjum bíl. Einnig verđur bílum framtíđarinnar ekki lagt í bílastćđi megniđ af tímanum.

Best er ţví ađ bíđa međ Borgarlínu og sjá örlítiđ betur hvađ er framundan, ţví núna er fyrst og fremst óvissa um framhaldiđ.

Endurtökum ekki gufutogararugliđ.

 


Bloggfćrslur 3. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband