Sumir mega brjóta lögin

Ég verđ stundum svolítiđ hissa á ţessu landi okkar. Sumir mega brjóta lögin en ađrir eru hund eltir fyrir minnstu smámál.

Ţannig spúir fiskimjölsverksmiđjan á Ţórshöfn 40% meiri mengun yfir bćjarbúa en heimilt er. Ţeir vita ţađ sjálfir og yfirvöld vita einnig af ţessu. Ţeir halda áfram brotastarfseminni og engin stöđvar brotin.

Er ekki til eitthvađ sem heitir jafnrćđisregla?


Bloggfćrslur 12. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband