Löglegt hjá Ásmundi

Ekki verđur betur séđ en allt sé löglegt hjá Ásmundi Friđrikssyni varđandi aksturspeninga. Hann heldur akstursdagbók og skráir meira ađ segja hverja hann hittir í hverri ferđ. Ţađ er ţví hćgt ađ sannreyna allt saman.

Kjördćmi Ásmundar er afar stórt og vegir víđa beinir og greiđfćrir. Kílómetramćlirinn telur ţví hratt og ekki alveg hćgt ađ bera ţennan akstur saman viđ akstur innan höfuđborgarinnar, ţar sem umferđin er mun hćgari og oft beđiđ á ljósum.

Ásmundur er duglegur ađ hitta umbjóđendur sína og ekkert nema gott um ţađ ađ segja.

Ţađ sem mér sýnist vera athugavert viđ ţetta er ađ gert er ráđ fyrir allt of hárri upphćđ á hvern ekinn kílómetri, en Ásmundur hefur ekkert međ ţađ ađ gera.


mbl.is „Góđa fólkiđ er bókstaflega ađ ćrast“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband