Ţúsundir segja sig úr ţjóđkirkjunni

Yfir 3.000 manns skráđu sig úr ţjóđkirkjunni á síđasta ári. Fjöldi íslenskra ríkisborgara sem standa utan ţjóđkirkjunnar er nú yfir 100.000 og hefur sá fjöldi ţrefaldast frá aldamótum.

Tvöfalt fleiri íslendingar vilja ađskilja ríki og kirkju en halda óbreyttu kerfi samkvćmt nýrri könnun.

Úr ţví ađ yfirgnćfandi meirihluti vill ađskilnađ, hvers vegna er ekki drifiđ í ţví?


Bloggfćrslur 1. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband