Tekst Sigmundi ađ vinna sér traust á ný?

Stundum ţarftu ađ ţjást til ađ öđlast skilning og stundum ţarftu ađ falla til ađ rísa hćrra. Svo mćlti Nagato, og ţó hann vćri bara teiknimyndapersóna, ţá er heilmikiđ til í ţessu, held ég.

Sigmundur ćtlar ekki ađ gefast upp. Sjáum til hvort hann komi jafnvel ennţá sterkari út úr ţeirri eldraun sem hann hefur gengiđ í gegnum undanfariđ.

Enginn hefur náđ inn jafn miklum tekjum fyrir ríkissjóđ og Sigmundur og flestir hlógu ađ hans hugmyndum um ađ láta kröfuhafana borga, en hundruđir milljarđa streymdu frá kröfuhöfunum í ríkissjóđ eftir ađ hann komst til valda.

Hann gćti ţví átt eitthvađ smávegis inni hjá ţjóđinni.

 


Bloggfćrslur 5. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband