Góđ stađa efnahagsmála

Stađan í efnahagsmálunum er afskaplega góđ núna og ţví gott svigrúm til leiđréttingar lćgstu launa.

Hagvöxtur verđur áfram ágćtur en heldur minni en undanfarin ár, sem er gott, ţví viđ höfum ekki ráđiđ almennilega viđ hinn mikla vöxt undanfarin ár.

Atvinnuástand er afskaplega gott, allir međ vinnu sem vilja vinna, betra getur ţađ ekki orđiđ.

Gengi krónunnar hefur sigiđ um 10%, sem var alveg nauđsynlegt. 10% gengissig til viđbótar vćri einnig af hinu góđa, ţá verđur stađa krónunnar orđin í međallagi góđ.

Allt tal um niđursveiflu er blađur út í loftiđ, eins og stađan er í dag. Ţađ er ţví ekkert ţví til fyrirstöđu ađ ganga rösklega til verks í leiđréttingu lćgstu launa.


Bloggfćrslur 1. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband