Ekki rasismi ađ tala um Pólverja

Margir Pólverjar eru svo líkir okkur, bćđi í útliti og háttum, ađ ég greini ţá oft ekki frá Íslendingum. Mér ţykir ţví merking orđanna toguđ nokkuđ langt ef talađ er um rasisma ţegar einhver nefnir Pólverja sem hóp í samfélaginu. Ţeir eru gott fólk og duglegt, en ţeir eru ađkomufólk og ţađ er enginn rasismi ađ nefna ţá, oft sem samheiti á hinu harđduglega fólki frá Austur Evrópu.

Viđ ţurfum ađ velta fyrir okkur ţeirri spurningu hvort okkur beri einhver skylda til ađ "skapa atvinnu" fyrir fólk sem kemur erlendis frá, oft á tíđum sem farandverkamenn.

Álveriđ á Bakka fékk undanţágur frá sköttum og skyldum í ţeim tilgangi ađ "skapa atvinnu". Nú er sagt ađ flestir starfsmennirnir séu frá Litháen. Bíddu. Undanţága frá sköttum og nánast öllum reglum, í ţví skyni ađ búa til störf fyrir erlent fólk. Er eitthvađ vit í ţessu?

Hvađ ef ţađ kemur samdráttarskeiđ, eins og margir eru ađ spá? Lendum viđ ekki aftur í ţví ađ hafa ađ mestu leiti erlent fólk á atvinnuleysisbótum? Réttindi ţeirra eru ţar ađ auki miklu meiri en Íslendinga og ţeir voru ţví miklu lengur á bótum en Íslendingarnir. Ég held ađ ţetta sé ekkert sniđugt. Betra ađ reyna ađ hafa einhvern stöđugleika í ţessu en ţetta endalausa rugl, međ hagkerfi sem gengur upp og niđur alveg stjórnlaust.


Bloggfćrslur 9. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband