Mikiđ svigrúm til launahćkkana

Ljóst er ađ afar mikiđ svigrúm hefur skapast til launahćkkana í landinu. Ţetta má fyrst og fremst ráđa af ţví ađ forstjórarnir hafa á undanförnum árum fengiđ milljóna bónusa út á ţađ hve rekstur fyrirtćkjanna gengur vel. Svo miklir hafa bónusarnir veriđ ađ jafnvel félagsmálaráđherra blöskrađi yfir öllu saman um daginn ţegar stóđ til ađ hćkka bónusinn hjá einum stjóranum eina ferđina enn vegna góđrar ebitdu. Ţađ er alveg nýtt ađ ráđherrum ţyki nóg um bónusa forstjóranna.

Nú skal ekki rćtt um prósentur enda fer enginn út í búđ ađ versla fyrir prósentur. Ţađ eru krónurnar sem gilda en ekki prósenturnar. Ţingmennirnir fengu nýlega 340.000 króna hćkkun og ţótti ţeim ţađ heldur lítiđ. Sú hćkkun bćttist ofan á 760.000.

Ég tel ađ viđmiđunin hljóti ađ vera sú, ađ launafólk fái sömu krónutöluhćkkun og ađrir, enda hefur ójöfnuđur aukist mest í heimi hér á landi á undanförnum áratugum. Viđ ţađ má ekki sitja. Hinn mikli ójöfnuđur er öllum til tjóns.

Flöt launahćkkun um ca 300.000 á mánuđi er ţví sanngjörn ađ mínu mati, til ađ halda í viđ ađrar stéttir. Ţađ gengur ekki ađ láglaunafólk dragist sífellt meira aftur úr og fái lćgri krónutöluhćkkun en ađrir.

Verkalýđshreyfingin hefur nú ţann slagkraft sem ţarf, til ađ knýja fram ţessar kjarabćtur.

 

 


mbl.is SGS samrćmir kjarakröfur sínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband