Dýrustu ráđamenn heims

Hrokinn í ţingmönnum var svo mikill, ţegar ţeir voru ađ rćđa um eigin launakjör, ađ ţeir sögđu hiklaust ađ ţeirra laun vćru léleg og alls ekki of mikil. Ţeir hrifsuđu til sín 50% launahćkkun á síđasta ári án ţess ađ sjá neitt athugavert viđ ţađ.

Stundin hefur tekiđ saman lista yfir laun ráđherra í ýmsum löndum og niđurstađan er sláandi, íslenskir ráđamenn eru frekastir til launa. Ekki nóg međ ţađ ađ ţeir taki sér hćđstu laun í heimi og séu ţar međ siđlausustu ráđamenn í heimi, heldur ţarf fámennasta ţjóđin ađ standa undir ţessu rándýra hyski. Kostnađurinn á hvern skattgreiđenda er ţví margfaldur á viđ önnur lönd.

-

laun ráđherra


Bloggfćrslur 6. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband