Ráđherra bar ađ leiđrétta rangfćrslur sínar

Ljóst er ađ fjármálaráđherra gaf rangar upplýsingar á Alţingi, ţegar hann var spurđur um hvort einhverjir hafi veriđ í viđrćđum viđ fjármálaráđuneytiđ um kaup á flugstöđinni í Keflavík. Hann hefur gefiđ ţćr skýringar ađ hann hafi ekki vitađ betur á ţessum tíma.

Strax daginn eftir settu ţeir ađilar, sem veriđ höfđu í viđrćđum viđ fjármálaráđuneytiđ, sig í samband viđ fjármálaráđherra og upplýstu hann um ađ ţađ sem hann hafi sagt á ţinginu hafi veriđ rangt og ađ ţeir hafi veriđ í viđrćđum viđ ráđuneytiđ um hugsanleg kaup á flugstöđinni. (Samanber frétt í hádegisútvarpi Bylgjunnar).

Fjármálaráđherra varđ ţví ljóst strax daginn eftir, ađ svör hans á ţinginu höfđu veriđ röng. Honum bar ţví, ađ mínu mati, ađ leiđrétta mál sitt og upplýsa ţingiđ um raunverulega stöđu.

Hann kaus ađ ţegja og láta hin röngu svör standa óleiđrétt, og hefur ţví brugđist upplýsingaskyldu sinni og í reynd logiđ ađ ţingi og ţjóđ. Hann er ţví vanhćfur og ber ađ segja af sér hiđ snarasta. 


Bloggfćrslur 16. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband