Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ómaklega vegiđ ađ Sigríđi Andersen

Ţađ er sjálfsagt og eđlilegt ađ ţess sé gćtt ađ hlutföll milli kynja séu jöfn viđ ćđstu dómstóla landsins eins og Landsrétt. Dómurinn mun ţurfa ađ taka á nauđgunarmálum og öđrum kynferđisbrotamálum ţar sem oft hefur hallađ á konur og ţađ er mikilvćgt ađ konur komi ađ dómum í slíkum málum í framtíđinni.

Sú ađferđ ađ velja dómara út frá menntun og fyrri störfum, gengur ekki upp ef menn vilja ađ hlutfall milli kynja sé jafnt. Međ ţeirri ađferđ hefđu getađ valist eingöngu karlmenn í ţessar dómarastöđur. Hefđi Góđa fólkiđ veriđ ánćgt ef Sigríđur Andersen ráđiđ eingöngu karla? 

Ţađ var vegna ţrýstings frá samráđherrum í ţáverandi ríkisstjórn sem Sigríđur tók ţá ákvörđun ađ jafna hlut kvenna viđ ráđningu dómara í Landsrétt. Hún var ađ leita sátta og verđa viđ kröfum annars fólks.

Ţví tel ég vera ómaklega vegiđ ađ Sigríđi varđandi ţetta mál.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband