Svigrúm fyrir skattalćkkun hálaunafólks

Lođnan er horfin, ferđamönnum fćkkar, hagvöxturinn hefur stöđvast, snörp kólnun efnahagslífsins er framundan ađ mati sérfrćđinga.

Ţađ er alveg stórmerkilegt ađ stađan sé svona viđkvćm, ţegar ný búiđ er ađ hćkka launin hjá háađlinum um 45% til 82%.

Hvađ međ greiningardeildirnar?  Er ţađ loksins núna, ţegar láglaunafólk krefst örlítiđ bćttra kjara, ađ ţađ rennur upp fyrir sérfrćđingunum ađ ţetta var allt byggt á afar hćpnum grunni? Ţađ hefur legiđ fyrir frá ţví ađ ţingmenn fengu 45% hćkkun á samt bćjarstjórum o.fl., ađ láglauna fólk fćri fram á eitthvađ smávegis til ađ reyna ađ rétta sinn hlut.

Og ţá stíga ţau fram, Bjarni Ben og Kata, og segja ađ ţađ eina sem hćgt sé ađ gera núna sé ađ lćkka skattana, sérstaklega hjá hálaunafólki. Ţađ er eina svigrúmiđ sem viđ höfum.

Yfirstéttin í ţessu landi gerir eitt allsherjar grín ađ ţjóđinni.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband