Launakjör forstjórans úr takti viđ allt annađ

Forstjóri Landsvirkjunar fékk um 50% launahćkkun í dollurum taliđ á síđasta ári. Ţau eru nú um 2,7 milljónir á mánuđi.

Laun forstjórans eru gengistryggđ, ţannig ađ verđi t.d. fall á gengi krónunnar, ţá hćkka laun forstjórans sem ţví nemur. Ţessi kjör eru alveg úr takti viđ ţađ sem almenningur býr viđ. Í raun eru laun forstjórans verđtryggđ en ţađ er óheimilt samkvćmt lögum. En eins og vanalega ţarf elítan ekki ađ fylgja lögum og reglum í ţessu landi.

Úr lögum nr.71/1983, sem ég held ađ séu enn í gildi: "Frá gildistöku ţessara laga til  31. maí 1985 er óheimilt ađ ákveđa, ađ kaup, laun, ţóknun, ákvćđisvinnutaxti eđa nokkurt annađ endurgjald fyrir unnin störf, eđa nokkrar starfstengdar greiđslur, skuli fylgja breytingum vísitölu eđa annars hliđstćđs mćlikvarđa á einn eđa annan hátt."


mbl.is Forstjóralaunin hćkkuđu um 38%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband