Áhugaverđ brú yfir Fossvog

Ţađ birtist ađ mörgu leiti ný hugsun um framtíđ borgarinnar í áćtlunum um brú yfir Fossvoginn. Einkabílar munu ekki fara yfir brúnna heldur almenningsvagnar og gangandi og hjólandi fólk. Borgin er nú ţegar yfirfull af einkabílum og ţví ekki forsvaranlegt ađ bćta ţar á.

Ţarna sjáum viđ vel ađ Dagur er á réttri leiđ varđandi ţróun borgarinnar.

Ég sé fyrir mér rafknúna léttlest sem fer yfir brúnna á 5 mínútna fresti og tekur lítinn hring um nágreniđ sitt hvoru megin. Ţađ yrđi jákvćtt og áhugavert skref til bćttra samgangna á höfuđborgarsvćđinu.


mbl.is Kársnesiđ í sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband