Fullyrđingar dómsmálaráđherra standast enga skođun

Ţađ er alltaf leitt ţegar fólk heldur fram tómri vitleysu, en ţegar ţađ er sjálfur dómsmálaráđherrann sem á í hlut, ţá er ţađ orđiđ ámćlisvert.

Hún hefur ítrekađ haldiđ ţví ađ fólki ađ ţađ sé ţađ sé sérkennilegt ađ matsnefnd um hćfi umsćkjanda um stöđu dómara viđ Landsrétt hafi metiđ 15 umsćkjendur hćfa, jafn marga og ráđa skal í embćtti dómara. Í mbl.is frétt er haft eftir henni: „Ţađ er ótrú­leg til­vilj­un ađ ţađ séu ein­ung­is fimmtán um­sćkj­end­ur hćf­ir ađ mati nefnd­ar­inn­ar í ţessi fimmtán embćtti.“

Ţarna ýjar dómsmálaráđherra ađ ţví ađ eitthvađ óeđlilegt sé viđ niđurstöđu dómnefndarinnar.

Ađferđ dómnefndarinnar var einfaldlega sú ađ gefa hverjum umsćkjanda einkunn fyrir marga ţćtti, eins og t.d. menntun, reynslu og fyrri störf. Ţeir 15 sem höfđu hćđstu samanlagđa einkunn töldust hćfastir.

Ađ tortryggja ţessa vinnuađferđ og segja ađ ţetta sé "ótrúleg tilviljun" er ekki sćmandi sjálfum dómsmálaráđherra landsins. Vinnuađferđin var ákveđin fyrirfram, mat á hverjum ţćtti var faglegt og niđurstađan var engin tilviljun.

Ţađ var einfaldlega veriđ ađ velja 15 efstu umsćkjendurna á listanum, en dómsmálaráđherrann vill taka ţann sem var neđst á listanum og setja fram fyrir hina sem fengu hćrri einkunn. Ţađ er óeđlilegt.


mbl.is Vilja vísa Landsréttarmálinu frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband